![Baðherbergið er með guðdómlegum flísum.]()
Við Sævargarða á Seltjarnarnesi stendur heillandi einbýli sem byggt var 1971. Húsið er 213 fm að stærð og vel með farið. Það sem er sjarmerandi við þetta hús er í fyrsta lagi eldhúsið sem er með innréttingu úr palesander við sem er útdauður. Þessi viður er því ómetanlegur.