![Húsið var í eigu Sveins Andra Sveinssonar og fyrrverandi eiginkonu hans.]()
Veitingastaðurinn Við fjöruborðið á Stokkseyri malar greinilega gull því þann 1. júní 2015 festi félagið kaup á húseigninni Öldugötu 18. Húsið var í eigu lögmannsins Sveins Andra Sveinssonar og fyrrverandi eiginkonu hans, Erlu Árnadóttur en þau festu kaup á húsinu 1996.