![Bergþóra Magnúsdóttir með börnin sín tvö.]()
Bergþóra Magnúsdóttir, grafískur hönnuður og textílhönnuður, og Gústi Garðarsson kokkur hafa búið sér og börnum sínum fallegt heimili í Gerðunum í Reykjavík í húsi sem amma og afi Bergþóru byggðu árið 1952. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is