![Marie Kondo vill hafa snyrtiegt í kringum sig.]()
Þú rekst á allskyns blogg og greinar um KonMari á meðan þú vafrar á netinu þegar þú gefur brjóst, eða á meðan barnið fær sér blund (sem það gerir auðvitað í fanginu á þér). Þú lítur á þetta sem tákn frá alheiminum, en gleymir þér vegna þess að barnið byrjar að skríða, labba, tala, taka tennur, kúka og svo framvegis.