$ 0 0 Í vetrarkulda og myrkri er ekki ónýtt að skoða hvernig fólk býr hinum megin á hnettinum. Fyrir utan Sydney í Ástralíu stendur þetta fantaflotta hús sem teiknað var af Luigi Rosselli Architects.