$ 0 0 Fræga fólkið flutti töluvert á árinu sem er að líða. Íbúðir og hús gengu kaupum og sölum. Ýmist var fólk að minnka við sig, stækka við sig eða þráði bara einhverja tilbreytingu í líf sitt.