![]()
Nú þegar lokaþáttaröð Downton Abbey hefur runnið sitt skeið með endalausum krúsidúllum og plottum er ekki vitlaust að fá að kíkja inn á heimilið sem þáttaröðin er tekin upp í. Downton Abbey er í raunveruleikanum Highclere-kastali í Hampshire á Suður-Englandi.