$ 0 0 Söngkonan og lagasmiðurinn Heiðrún Anna Björnsdóttir hefur komið sér vel fyrir í London þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum, Jamie Lawson, og börnum þeirra.