Leið til að búa til helmingi meira pláss
Bókin The Life Changing Magic of Tidying Up er hefur notið mikillar hylli undanfarið, en höfundur hennar kennir fólki að fara í gegnum eigur sínar og losa sig við allt sem ekki vekur gleði. Þar að...
View ArticleSvarthvítt þema á Rauðalæk
Við Rauðalæk í Reykjavík stendur glæsileg 127 fm íbúð sem tekin hefur verið í gegn. Svartir og hvítir litir mætast í íbúðinni og er húsgögnum raðað upp á smekklegan hátt án þess að kaótíkin verði of...
View ArticleFrábær ráð þegar innrétta á lítil rými
Það getur verið krefjandi að innrétta litlar íbúðir, þú þarft að koma helstu nauðsynjum fyrir án þess að rýmið minni á sýningarsal húsgagnaverslunar. Sem betur fer er úr mörgum ráðum að moða.
View ArticleRetro-glam á Seltjarnarnesi
Retro-glamúrinn er allsráðandi í fallegri íbúð sem staðsett er á Seltjarnarnesi. Bronsljós hressir mínimalismann sem er ríkjandi í íbúðinni.
View ArticleHeiðrún Anna opnar heimili sitt
Söngkonan og lagasmiðurinn Heiðrún Anna Björnsdóttir hefur komið sér vel fyrir í London þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum, Jamie Lawson, og börnum þeirra.
View ArticleFantaflott 227 fm hæð í Vesturbænum
Við Grenimel 7 í Reykjavík stendur eitursvöl 227 fm íbúð á tveimur hæðum. Búið er að færa íbúðina í nútímalegra horf og var farið óhefðbundnar leiðir á köflum.
View ArticleHlýleg rokkaraíbúð í Sólheimum
Við Sólheima í Reykjavík hafa hjón nokkur búið sér ákaflega fallegt heimili. Íbúðin er mikið endurnýjuð og eru flotuð gólf og flotaðar borðplötur í forgrunni.
View ArticleGlæsiíbúð við Valhúsabraut
Við Valhúsabraut á Seltjarnarnesi stendur glæsileg 175 fm íbúð sem stendur í húsi sem var byggt 1968. Þessi efri hæð, sem státar af útsýni út á haf, er mikið endurnýjuð.
View ArticleErt þú Martha Stewart vinahópsins?
Ef þú kannast við eitthvað af þessum lista eru vaxandi líkur á því að þú sért Martha Stewart þíns vinahóps.
View ArticleCalvin Harris selur á 1,3 milljarða
Kærasti Taylor Swift, söngvarinn Calvin Harris, hefur nú sett glæsihús sitt á sölu og ásett verð er rúmlega 1,3 milljarðar. Nú eru þær sögusagnir komnar á kreik að þau Swift og Harris ætli að taka...
View Article130 milljóna höll á Sólvallagötu
Við Sólvallagötu 63 í Reykjavík stendur glæsilegt einbýlishús sem búið er að innrétta upp á nýtt. Húsgögnin í húsinu eru sérvalin inn í húsið og hver hlutur á sinn stað. Gulur litur keyrir upp gleðina...
View ArticleSvalt parhús á Seltjarnarnesi
Við Suðurmýri á Seltjarnarnesi stendur glæsilegt parhús sem er smekklega innréttað. Húsið var byggt 1999.
View ArticleSæbjörg hannaði súpersmarta íbúð
Innanhússarkitektinn Sæbjörg Guðjónsdóttir hannaði glæsilega íbúð við Brekkulæk 1 í Reykjavík. Þú gætir fengið hana nákvæmlega svona því húsgögnin geta fylgt með.
View ArticleÞórdís selur hæðina á Freyjugötunni
Fréttamaðurinn Þórdís Arnljótsdóttir hefur sett glæsilega hæð sína á Freyjugötu á sölu. Hæðin er 142 fm að stærð.
View ArticleMyndi grenna sig um 12 kg og kaupa fjölmiðlaveldi
„Ég myndi grenna mig um cirka 12 kíló, fara í augnaðgerð og kaupa mér fjölmiðlaveldi til að handstýra umræðu í landinu mér í vil.“
View ArticleHeimsfræg arkitektastofa hannaði
Það er ekki á hverjum degi sem erlendar arkitektastofur eru fengnar í verkefni hingað til lands. Nanna H. Bissø sem starfar hjá arkitektastofunni Ambiente fékk það verkefni að endurhanna verslunina...
View Article10 mistök sem innanhússhönnuðir taka alltaf eftir
„Fólk heldur að ef rýmið er lítið eigi að nota lítil húsgögn, en því er einmitt þveröfugt farið,“ segir einn álitsgjafa tímaritsins Vogue.
View Article200 milljóna íbúð í Skuggahverfi
Rut Káradóttir hannaði allar innréttingar í 176 fm íbúð í Skuggahverfinu. Dökkbæsuð eik er í aðalhlutverki í íbúðinni.
View ArticleGlæsihús Robin Williams selt fyrir 2.500 milljónir
Fasteign óskarsverðlaunaleikarans Robin Williams heitins seldist loks á dögunum. Eignin hefur verið á sölu frá árinu 2012. Um er að ræða 2.000 fermetra eign með fimm svefnherbergjum og 11 baðherbergjum.
View ArticleMarmaraklætt baðherbergi í Kópavogi
Marmarinn er að koma mjög sterkur inn og eins og má sjá á þessu baðherbergi í Austurkór í Kópavogi fegrar þessi efniviður aldeilis baðherbergið.
View Article