Milla Ósk Magnúsdóttir, fréttamaður hjá RÚV, hefur auglýst innbú sitt til sölu. Hún og Einar Þorsteinsson skráðu sig í samband á dögunum og eru að hefja búskap.
Sænska móðurskipið IKEA fagnar 75 ára afmæli sínu í ár. Af því tilefni voru nokkrar eftirlætisvörur framleiddar og gerð sérstök lína sem nefnist GRATULERA. Í línunni eru bæði útvaldar vörur sem voru endurvaktar (með nokkrum úrbótum) en einnig nýjar vörur sem innblásnar eru af hönnun sjötta og sjöunda áratugarins.
Agnar Johnson, eigandi Eirbergs, hefur sett sitt fallega hús í Vesturbænum á sölu. Falleg kirsuberjaviðargólf með fiskibeinamunstri setja svip sinn á stofuna.
Tveir smekklegustu menn landsins, Simbi og Böddi, hafa sett sína forkunnarfögru íbúð á sölu. Svarti liturinn ræður ríkjum og grár umvefur þá með hlýju og mýkt.
Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur 416 fm einbýli sem nýlega hefur verið tekið í gegn. Við húsið er sex bíla innkeyrsla en Einar Erlendsson fyrrverandi húsameistari ríkisins teiknaði húsið.
Lífsstílsmerkið Goop undir forystu leikkonunnar Gwyneth Paltrow hefur sent frá sér sína fyrstu heimilislínu í samstarfi við húsgagna- og heimilisvörumerkið CB2.
Árið er 1972 þegar viðarklæddir veggir, skrautlegar flísar og risastórir gluggar voru hæstmóðins. Listamaðurinn Úlfur Eldjárn kann að gera fallegt í kringum sig.
Við Þingvallavatn stendur einstakt lerkiklætt heilsárshús sem er 106 fm að stærð. Úr húsinu er geggjað útsýni yfir Þingvallavatn en húsið er búið ákaflega smekklegum húsgögnum.
Hönnuðir nútímaheimila leggja áherslu á að hver og einn fjölskyldumeðlimur fái að njóta sín sem best. Þessi fjölskylda elskar að klifra og þess vegna er klifurveggur á heimilinu.
Fagurkerar landsins munu hoppa hæð sína 12. október því þá opnar sænska móðurskipið H&M bæði hefðbundna verslun í miðbæ Reykjavíkur og líka H&M Home. Verslanirnar verða á Hafnartorgi sem er nýr verslunarkjarni við höfnina í 101.
Innanhússarkitektinn Hanna Stína hannaði fagurt raðhús í Fossvogi. Eldhúsið setur svip sinn á húsið en í því eru gráar viðarinnréttingar sem eru sérsmíðaðar.