Fólkið á bak við Happie Furniture, þau Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Hafravatn á sölu.
Ert þú með eins innréttingu á baðinu og Julia Roberts? Leikkonan hefur sett yndislegt hús sem hún í Kaliforníu á leigumarkað en húsið keypti hún í fyrra.
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, sem steig til hliðar á meðan málefni fyrirtækisins eru skoðuð, vill ólmur gera húsaskipti fram til 31. október 2018.
Ert þú með eins innréttingu á baðinu og Julia Roberts? Leikkonan hefur sett yndislegt hús sem hún á í Kaliforníu á leigumarkað en húsið keypti hún í fyrra.
Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson eiga örugglega merkilegustu íbúð Íslands. Að utan er húsið látlaust en þegar inn er komið er eins og þú sért kominn til Versala. Þvílíkur íburður og fegurð.
Mestu jólabörn landsins ættu ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur þar sem senn er hægt að hefja niðurtalningu að jólum. Ef þú ert alvörusælkeri jafnast fátt á við að telja niður að jólum með jóladagatali Lakrids by Johan Bülow. Í ár kemur dagatalið í hefðbundinni stærð ásamt fjölskyldustærð.
Ikea lætur sig umhverfismálin varða á öllum stigum, allt frá flötum pakkningum sem minnka orkunotkun í flutningum yfir í nýjar lausnir í samgöngumálum. Rafmagnshjólið hefur slegið í gegn hjá íslenskum kaupendum enda ódýr og umhverfisvænn valkostur
Lýður Guðmundsson, oft kenndur við Bakkavör, hefur fest kaup á Skildinganesi 44. Helga María Garðarsdóttir var skráður eigandi hússins en hún er eiginkona Ingvars Vilhjálmssonar í Kaupþingi.
Lýður Guðmundsson, oft kenndur við Bakkavör, hefur fest kaup á Skildinganesi 44. Helga María Garðarsdóttir var skráður eigandi hússins en hún er eiginkona Ingvars Vilhjálmssonar í Kaupþingi.