Björn Björnsson arkitekt hefur búið erlendis frá 16 ára aldri eða þegar hann fór til Danmerkur í arkitektanám ásamt systur sinni. Hann er búsettur í New York og birtist reglulega á síðum heimsþekktra hönnunarblaða.
„Nokkrum dögum eftir að við fengum afhent byrjaði að mígleka úr loftinu inni í þvottahúsi. Við hringdum strax í tryggingafélagið okkar sem sendi mann á staðinn. Niðurstaðan var sú að vatnslögn hafði gefið sig.“
Sigríður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands, og eiginmaður hennar, Halldór Lárusson hagfræðingur, festu kaup á Gamla Apótekinu á Akureyri í fyrra.
Kolbrún Kolbeinsdóttir verðbréfamiðlari býr í fallegu raðhúsi uppi við Elliðavatn ásamt dóttur sinni Elísabetu Mettu, kærasta hennar Ágústi Frey og syni þeirra Viktori Svan. Hún elskar að taka til og þrífa.
Sóley Tómasdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi VG og Adrianus Philip Schalk hafa sett hæð sína við Hofsvallagötu á sölu. Hjónin búa í Hollandi og hefur íbúðin verið í útleigu síðan þau fluttu frá Íslandi.
Dagný Skúladóttir, ferðaráðgjafi og flugfreyja, rekur netverslunina Reykjavikbutik ásamt systur sinni. Hún á von á sínu fjórða barni og er dugleg að sinna áhugamálum sínum sem tengjast hönnun.
Sesselja Thorberg sem rekur fyrirtækið Fröken Fix er sérfræðingur þegar kemur að vali á litum á veggi heimilisins. Hún verður með litaráðgjöf í Slippfélaginu Skútuvogi frá klukkan 11 til 14 á morgun.