Þegar baðherbergið er fallegt er skemmtilegra að tannbursta sig og gera aðra hluti. Það þarf ekki að gera baðherbergið fokhelt og leggja marmara á það allt til þess að gera það fallegt.
Sesselja Thorberg, innanhússhönnuður og eigandi Fröken Fix, hannaði eldhús fyrir fjölskyldu í Reykjavík. Hún segir að eldhúsið sé blanda af nokkrum þáttum.
Ekki er mælt með því að skreyta á sama hátt og verslunarkjarni í Bretlandi gerði á dögunum. Virðast ísbirnir vera að stunda kynlíf í útstillingu í kjarnanum.
Erla Hlín Hilmarsdóttir og Frosti Gnarr hafa sett sína dásamlegu íbúð á Laugavegi á sölu. Íbúðin er frumleg og fallega innréttuð með þeirra persónulega stíl.
Myndir þú leigja íbúð þar sem þér væri bannað að vera heima milli níu og fimm á daginn? Stórfurðulega auglýsing vakti athygli þar sem kona óskaði eftir meðleigjanda í London.
Diane von Fürstenberg hannar ekki bara dásamleg föt heldur líka óhefðbundin jólatré. Fatahönnuðurinn fékk það verkefni að hanna jólatré fyrir anddyri hótelsins Claridge's í Mayfair-hverfinu í London.