Fasteignafréttir voru áberandi á Smartlandi 2018. Eiður Smári seldi sumarhúsið, 18 ára drengur keypti íbúð og gerði hana fokhelda og Liv keypti sögufrægt hús í Arnarnesi.
Skandinavískur einfaldleiki er víðsfjarri á jólatrjám norsku og dönsku konungsfjölskyldnanna. Búið er að skreyta jólatré í Amalienborgarhöll og konungshöllinni í Ósló.
Ragnhildur Fjeldsted segir að það sé virkilega gaman að fá alla í fjölskyldunni til að föndra fyrir jólin. Þá vakni oft hið listræna innra með fólki. Sjálfstraustið eykst og virkilega fallegir hlutir verða til frá hjartanu að hennar mati.
Inga Bryndís er með ,,Out of Africa“-þema fyrir jólin að þessu sinni. Hún bakar ljúffengar smákökur og segir að danska barónessan og rithöfundurinn Karen Blixen eigi hug sinn allan um þessar mundir.
Martha Stewart er að margra mati móðir heimilishaldsins. Að leita í hennar smiðju fyrir jólin um góð ráð getur verið mikil búbót fyrir þá sem hafa minni tíma en þeir vildu fyrir hátíðarnar.
Elsa Alexandra Serrenho er jólabarn. Hún undirbýr jólin allan ársins hring og er sérfróð um margt þegar kemur að jólunum. Hún mælir með áhugaverðum kvikmyndum, jólaföndri og samveru fjölskyldunnar yfir hátíðina.
Vilborg Anna Árnadóttir eða Anna eins og hún er vanalega kölluð býr í jólahúsi yfir hátíðina. Hún er gott dæmi um hvað Ísland á kærleiksríka einstaklinga í umönnun barna og þeirra sem þurfa á því að halda.
Heida Björnsdóttir starfar sem ljósmyndari og skrautskrifari og er mikill fagurkeri sem hefur unun af því að skreyta á jólunum. Hún hefur fyrir sið að búa til skapandi jólatré á hverju ári. Eitt árið var jólatréð undurfagur kjóll á gínu.
Katrín Björk, ljósmyndari höfundur matreiðslubókarinnar, From the North, og konan á bak við hina vinsælu síðu Modern Wifestyle, er búsett í litlum bæ við New York ásamt eiginmanni sínum, Jens Søgaard, og börnum þeirra tveimur.
Þórdís V. Þórhallsdóttir starfar hjá Landsvirkjun og er sérfræðingur í „lean“ stjórnunarháttum. Hún segir að hún tileinki sér minimalíska hugsun um jólin.
Árið 2018 var gott heimilisár. Fólk kepptist við að fegra híbýli sín eins og enginn væri morgundagurinn. Auðvitað er smekkurinn misjafn en hér eru nokkur atriði sem gerðu allt vitlaust 2018.
Hildur Birkisdóttir er athafnakona sem elskar að gera upp hús. Hún er einstaklega handlagin og getur farið í öll verkefni sjálf. Hún er ein af þeim sem geta reist veggi og flísalagt, en einnig saumað púða og föndrað.