![]()
„Af einhverjum ástæðum tók enginn danskur söluaðili sénsinn á að panta þessa fugla. Þeir sjá mikið eftir því í dag enda hefur eftirspurnin á honum verið það mikil frá Danmörku að við höfum vart undan að afgreiða pantanir þangað. Við erum búin að selja að minnsta kosti 100 fugla nú þegar á einni viku. Von er á nýrri sendingu í vikunni og erum við með um það bil 60 Dani á biðlista sem vilja oftar en ekki kaupa 3-4 fugla hver, fyrir vini og kunningja,“ segir Rósant.