$ 0 0 Við Ljósheima í Reykjavík stendur glæsilegt raðhús sem teiknað var af Sigvalda Thordarsyni. Húsið er 230 fm að stærð en það var byggt 1960. Sjarmerandi arkitektúr hússins fær að njóta sín.