$ 0 0 Leikkonan Elva Ósk Ólafsdóttir hefur sett glæsilega íbúð sína og barnanna á sölu. Íbúðin er í hjarta vesturbænum, við Ásvallagötu. Íbúðin er 104 fm að stærð og stendur í reisulegu steinhúsi sem byggt var 1927.