![Bleiku flísarnar á baðherberginu eru guðdómlega fallegar.]()
Við Vesturvallagötu í Reykjavík stendur afar sjarmerandi 63 fm íbúð í húsi sem byggt var 1957. Það sem er heillandi við íbúðina er hvernig hún er stíliseruð. Klassísk húsgögn fá að njóta sín í íbúðinni til að pakka inn réttu stemningunni er hún máluð í hlýjum litum sem halda vel utan um mannfólkið.