$ 0 0 Leigusali nokkur á Íslandi tekur það sérstaklega fram að hann vilji ekki leigja gæludýraeigendum íbúðina sína. Sá hinn sami vill heldur ekki að börn leigji hjá honum og setur reglur um að leigjandinn þurfi að vera með vinnu.