$ 0 0 Við Stóragerði í Reykjavík stendur heillandi íbúð með klikkuðu útsýni yfir borgina. Innanstokksmunir íbúðarinnar eru ákaflega vel valdir og það sést glögglega að húsráðendur hafa næmt auga fyrir rými og hvernig á að raða inn í það.