$ 0 0 Það er ekki hægt að segja að neitt sé hefðbundið eða „sterílt“ við þetta glæsilega heimili við Naustabryggju í Reykjavík. Þótt innréttingar séu nokkuð hefðbundnar fær hinn einstaki stíll að njóta sín í innanstokksmunum og stíliseringu.