$ 0 0 Grafíski hönnuðurinn Bergþóra Magnúsdóttir hefur sett sitt fallega hús, við Heiðargerði í Reykjvík, á sölu. Heimilið er smekklega innréttað en Bergþóra sá um að hanna allt sjálf, valdi innréttingar og gólfefni.