$ 0 0 Við Dunhaga í Reykjavík hefur Lára Björg Björnsdóttir búið sér og fjölskyldu sinni fallegt heimili. Tekk-viður er í forgrunni á heimilinu en helsta stofustássið er heill tekk-veggur sem skilur að stofu og eldhús.