![Íbúð Guðrúnar er björt og opin.]()
Í Heimilis- og hönnunarblaði Morgunblaðsins sem fylgir Morgunblaðinu í dag er að finna innlit inn á heimili Guðrúnar Ólafar Gunnarsdóttur á Seltjarnarnesi. „Hann er héðan og þaðan, þetta er enginn sérstakur stíll, bara pínu bland í poka. Það sem mér finnst fagurt þarf ekki endilega vera eitthvað merkilegt, það getur alveg eins verið drasl úr Góða hirðinum,“ segir Guðrún Ólöf um stíl sinn. Viðtalið má lesa í heild sinni í Heimilis- og hönnunarblaðinu.