$ 0 0 Guðlaug Halldórsdóttir er farin að vinna á fasteignasölu. Hún segir að fólk geti gert margt til að selja íbúðir sínar hraðar og uppröðun hluta skipti miklu máli.