$ 0 0 Við Þrymsali í Kópavogi stendur glæsilegt einbýlishús sem byggt var 2009. Húsið er 298 fm á stærð, á tveimur hæðum og í þessum eftirsótta kassastíl sem hefur verið ansi móðins síðasta áratuginn eða svo.