![Einar Sveinn Magnússon, lýsingarráðgjafi hjá Pfaff.]()
„Í ljósi þess hvað lýsing breytir miklu leggur fólk ekki nógu mikla áherslu á lýsingu þegar það er að taka heimilið í gegn. Ekkert breytir rými meira en lýsing að mínu mati,“ segir Einar, sem mælir með að fólk leiti til ráðgjafa þegar finna á réttu lýsinguna sökum þess að undanfarið hafi orðið miklar framfarir í ljósatækni og lausnum.