$ 0 0 Það eru ekki bara eldri konur í frottesloppum með rúllur sem hafa smekk fyrir gulli. Nú tröllríður gullið öllu inni á heimilinu. Meira að segja sænska móðurskipið IKEA er farið að framleiða fallega skrautmuni fyrir heimilið með gullhúð.