Gullið kemur sterkt inn
Það eru ekki bara eldri konur í frottesloppum með rúllur sem hafa smekk fyrir gulli. Nú tröllríður gullið öllu inni á heimilinu. Meira að segja sænska móðurskipið IKEA er farið að framleiða fallega...
View ArticleGjörbreytti dapurri skrifstofuhæð
Nýir litir og lampar geta breytt heilli búslóð. Rut Káradóttir innanhússarkitekt hannaði skrifstofuhúsnæði frá grunni. Hún notaði dökka og heillandi litapallettu og lék sér með efniviðinn á einstakan...
View ArticleSkemmtileg smáatriði í hverju horni
Fagurkerinn Inga Rut Pétursdóttir býr á Akureyri ásamt eiginmanni sínum, Einari Þorsteini, og þremur af fjórum börnum þeirra.
View ArticleStórar flísar eru móðins
Þegar nýjustu straumar og stefnur eru skoðuð í innanhússhönnun kemur í ljós að flísar hafa sjaldan verið vinsælli. Stórar flísar í stærðum eins og 80 x 80 hafa verið býsna vinsælar hérlendis.
View ArticleNostrað við hvern krók í Vestmannaeyjum
Á þessu hlýlega heimili í Vestmannaeyjum hefur verið nostrað við hvern krók og kima. Íslensk hönnun og smíði er í hávegum höfð á heimilinu, en húsgögn frá Sigurði Má Helgasyni, Happie furniture, Skötu...
View ArticleAndlit Bláa lónsins selur íbúðina
Hulda Halldóra Tryggvadóttir stílisti og Hjalti Axel Yngvason hafa sett fantaflotta íbúð sína við Brekkustíg á sölu. Hulda Halldóra vakti athygli þegar hún var andlit Bláa lónsins í herferðinni,...
View ArticleBirna og Sigurður Kári selja Melhagann
Birna Bragadóttir og Sigurður Kári Kristjánsson hafa sett glæsilega íbúð sína við Melhaga á sölu. Um er að ræða hæð og ris sem er 197 fm að stærð.
View ArticleHildur Björnsdóttir selur Vatnsstíginn
Hildur Björnsdóttir lögfræðingur hefur sett glæsilega íbúð sína við Vatnsstíg á sölu. Íbúðin er öll nýuppgerð með eitursvölum innréttingum. Íbúðin sjálf er 98 fm að stærð en húsið var byggt 1929.
View ArticleKylie keypti þriðja húsið
Hin 19 ára Kylie Jenner er augljóslega ekki á flæðiskeri stödd, en hún festi nýverið kaup sínu þriðja húsi. Fyrir á raunveruleikastjarnan glæsilegt heimili, sem og stærðarinnar glæsihýsi sem hún notar...
View ArticleSérstaklega fínt eldhús í Garðabæ
„Við hjónin tókum okkur til í sumar og létum klára að gera það sem við vildum gera eða breyta í húsinu okkar. Hluti af því var að skipta um eldhús, en gamla eldhúsið var illa skipulagt og ekki nægilega...
View ArticleSonja ehf. kaupir Fjölnisveg 11
Einkahlutafélagið Sonja ehf. hefur keypt húseignina að Fjölnisvegi 11 sem var í eigu Kostasælu, félags Skúla Mogensen. Fjölnisvegur 11 er eitt glæsilegasta húsnæði landsins en þar hafa ríkir og frægir...
View ArticleHittu í mark hjá Íslendingum
Hjónin Magnús Berg Magnússon og Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir hafa síðan árið 2015 rekið íslenskt útibú dönsku húsgagnaverslunarinnar NORR11 á Hverfisgötu.
View ArticleForsíða Bo Bedre hefur áhrif á plöntutískuna
Jóna Björk Gísladóttir, markaðsstjóri hjá Garðheimum, verður vör við að reglulega komi upp tískusveiflur í pottaplöntum. Þessa stundina eru orkedíur og monsterur t.d. afar vinsælar að hennar sögn.
View ArticleMeð sama smekkinn 20 árum síðar
„Þegar ég var um átta ára fékk ég að velja hvaða lit ég vildi hafa herbergið mitt í. Að sjálfsögðu valdi ég baby-bleikan lit og þá voru allir veggir herbergisins ásamt hillunum málaðir í þessum væmna...
View ArticleMálverkið sem passar alls staðar
„Uppáhaldslistaverkið mitt prýðir einn stofuvegginn hjá okkur. Þetta verk er búið að færast á milli veggja og passar einhvern veginn alls staðar,“ segir listakonan Elsa Nielsen...
View ArticleSumarhús Rutar Kára við sjóinn
Rut Káradóttir innanhússarkitekt á glæsilegt sumarhús á Stokkseyri. Húsið er afar sérstakt í útliti og féll hún fyrir því. Þegar Rut og eiginmaður hennar festu kaup á húsinu þurfti ekki að gera mikið...
View ArticleSérsniðinn fyrir Vesturbæjarhipstera
Meðvitund um plastpokanotkun er sífellt að aukast. Nú hafa góðgerðarfélagið Tau frá Tógó og Melabúðin tekið höndum saman með fantaflottum grip sem skapar meðvitund um plastpokanotkun og lætur um leið...
View ArticleFröken Fix hannaði skrifstofur VÍS
Sesselja Thorberg hannaði skrifstofur VÍS. Íslensk húsgögn og íslensk hugvit var í forgrunni í þessu verkefni sem tók 18 mánuði með stuttum hléum.
View ArticleHingað mun Obama flytja
Barack Obama og fjölskylda munu bráðum þurfa að flytja út úr Hvíta húsinu, enda kosningar á næsta leyti. Fjölskyldan er þó ekki á hrakhólunum, en hún ætlar að halda kyrru fyrir í Washington D.C.
View ArticleGísli og Rakel keyptu af Skúla
Gísli Sigurbjörn Óttarsson og Rakel Óttarsdóttir framkvæmdastjórar í Arion banka keyptu húseignina að Laufásvegi 70. Skúli Gunnar Sigfússon oft kenndur við Subway seldi þeim húsið. Húsið vakti athygli...
View Article