$ 0 0 Þegar nýjustu straumar og stefnur eru skoðuð í innanhússhönnun kemur í ljós að flísar hafa sjaldan verið vinsælli. Stórar flísar í stærðum eins og 80 x 80 hafa verið býsna vinsælar hérlendis.