$ 0 0 Á þessu hlýlega heimili í Vestmannaeyjum hefur verið nostrað við hvern krók og kima. Íslensk hönnun og smíði er í hávegum höfð á heimilinu, en húsgögn frá Sigurði Má Helgasyni, Happie furniture, Skötu og fleirum prýða það.