$ 0 0 Hulda Halldóra Tryggvadóttir stílisti og Hjalti Axel Yngvason hafa sett fantaflotta íbúð sína við Brekkustíg á sölu. Hulda Halldóra vakti athygli þegar hún var andlit Bláa lónsins í herferðinni, Fegurðin kemur að innan.