$ 0 0 Hildur Björnsdóttir lögfræðingur hefur sett glæsilega íbúð sína við Vatnsstíg á sölu. Íbúðin er öll nýuppgerð með eitursvölum innréttingum. Íbúðin sjálf er 98 fm að stærð en húsið var byggt 1929.