![Húsið er allt hið glæsilegasta.]()
Hin 19 ára Kylie Jenner er augljóslega ekki á flæðiskeri stödd, en hún festi nýverið kaup sínu þriðja húsi. Fyrir á raunveruleikastjarnan glæsilegt heimili, sem og stærðarinnar glæsihýsi sem hún notar sem skrifstofuhús, en báðar eignirnar eru staðsettar í Hidden Hills hverfinu í Kaliforníu.