$ 0 0 Einkahlutafélagið Sonja ehf. hefur keypt húseignina að Fjölnisvegi 11 sem var í eigu Kostasælu, félags Skúla Mogensen. Fjölnisvegur 11 er eitt glæsilegasta húsnæði landsins en þar hafa ríkir og frægir slegist um að búa síðustu áratugina.