$ 0 0 „Við hjónin tókum okkur til í sumar og létum klára að gera það sem við vildum gera eða breyta í húsinu okkar. Hluti af því var að skipta um eldhús, en gamla eldhúsið var illa skipulagt og ekki nægilega praktískt.“