$ 0 0 Jóna Björk Gísladóttir, markaðsstjóri hjá Garðheimum, verður vör við að reglulega komi upp tískusveiflur í pottaplöntum. Þessa stundina eru orkedíur og monsterur t.d. afar vinsælar að hennar sögn.