$ 0 0 „Þegar ég var um átta ára fékk ég að velja hvaða lit ég vildi hafa herbergið mitt í. Að sjálfsögðu valdi ég baby-bleikan lit og þá voru allir veggir herbergisins ásamt hillunum málaðir í þessum væmna lit.“