![Hús Rutar Káradóttur á Stokkseyri er með guðdómlegu útsýni út á sjó.]()
Rut Káradóttir innanhússarkitekt á glæsilegt sumarhús á Stokkseyri. Húsið er afar sérstakt í útliti og féll hún fyrir því. Þegar Rut og eiginmaður hennar festu kaup á húsinu þurfti ekki að gera mikið fyrir það, bara aðeins að lífga upp á það að innnan.