$ 0 0 „Uppáhaldslistaverkið mitt prýðir einn stofuvegginn hjá okkur. Þetta verk er búið að færast á milli veggja og passar einhvern veginn alls staðar,“ segir listakonan Elsa Nielsen spurð út í hvert uppáhaldslistaverk hennar á heimilinu sé.