$ 0 0 Fyrirsætan Kendall Jenner keypti sér nýverið glæsilegt hús í Hollywood Hills og er nú í óðaönn að innrétta það. Nýjustu kaupin inn í húsið eru sérkennilegur sófi sem mun kosta upphæð sem nemur um 5,8 milljónum króna.