![Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Már Magnússon.]()
Leikkonan Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Már Magnússon tónlistarmaður hafa sett sína glæsilegu miðbæjaríbúð, sem stendur við Miðstræti 5, á sölu. Íbúðin er á besta stað í Miðbæ Reykjavíkur en í íbúðinni er útsýni yfir Reykjavíkurtjörn og Landakot. Ekki skemmir fyrir að íbúðin er fallega innréttuð.