![Íbúðin sem Jaqueline Kennedy bjó í sem stelpa er á markaðinum.]()
Þegar Jaqueline Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, var lítil stelpa bjó hún í þessari glæsilegu íbúð í New York. Íbúðin er á sölu og ásett verð er 3,3 milljarðar króna. Eignin hefur verið á markaðinum í tvö ár en upphaflega voru settir heilir 4,9 milljarðar á hana.