$ 0 0 Ritstjórinn Jónas Kristjánsson hefur sett hönnunarhöll sína á sölu en húsið er hannað af bræðrunum Vilhjálmi og Helga Hjálmarssonum. Húsið er byggt úr sjónsteypu.