![]()
Við Grandaveg í Reykjavík er verið að byggja splunkunýjar íbúðir. Innanhússarkitektinn Sólveig Andrea fékk það verkefni að „mublera“ íbúðina upp. Sólveig Andrea starfar sjálfstætt en hún útskrifaðist 1998 úr Istituto Superiore di Architettura e Design MILANO.