$ 0 0 Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham hafa sett glæsihýsi sitt í Los Angeles á sölu, en eignina keyptu þau árið 2007 eftir að David gerði samning við fótboltaliðið LA Galaxy.