![Sesselja Thorberg er Fröken Fix.]()
Sesselja Thorberg vöru- og innanhússhönnuður rekur hönnunar- og ráðgjafafyrirtækið Fröken Fix og svarar spurningum lesenda Smartlands. Fröken Fix er löngu orðin þekkt fyrir djarfa og óvenjulega hönnun sem og hagkvæmar lausnir en Fröken Fix sérhæfir sig í innanhússhönnun fyrir fyrirtæki jafnt sem einstaklinga.