$ 0 0 Andri Már Ingólfsson stendur í miklum framkvæmdum við fjórlyft hús sitt við Sólvallagötu 14 í Reykjavík. Þetta er ekki eina húsið sem hann á í götunni því hann er einnig skráður eigandi fyrir Sólvallagötu 2.