$ 0 0 Svana Símonardóttir og fjölskylda hennar ákvað nýverið að stækka við sig, en í febrúar fluttu þau í einbýlishús á Akureyri. Þrátt fyrir að stuttur tími sé liðinn er fjölskyldan búin að koma sér prýðilega fyrir á nýja heimilinu.