$ 0 0 Byggingar þurfa ekki endilega að vera í formi húss. Það eru til skemmtilegar byggingar sem líkjast einföldum hlutum á borð við körfu, teketil eða jarðarber. Svo eru líka til enn þá ævintýralegri byggingar sem líkjast risaeðlum.